Um okkur

Um Eríal Pole

Eríal Pole​ er stærsta pole fitness og dance stúdíó Íslands, stađsett i miđbæ Reykjavíkur.
Í Eríal Pole er mikil fjölbreytni tíma í bođi fyrir alla frá 12 ára aldri og leggjum við áherslu á að hafa æfingarnar skemmtilegar og fjölbreyttar.
Námskeiðin okkar eru bæði fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Við bjóðum upp á tíma í pole fitness, lyra loftfimleikahringjum, foam flex, contemporary poledance, Flex liðleikaþjálfun, einkaþjálfun og opna tíma svo eitthvað sé nefnt.
Hópatímar fyrir ýmis tækifæri Hægt er að bóka tíma fyrir hópa sem eru tilvaldir fyrir árshátíðina, óvissuferðir, gæsanir, steggjanir, vinahópa eða önnur tilefni. Við getum líka komið með súluna til þín og verið með atriði og/eða kennslu.
Eríal Pole er var stofnað í Október 2012.

*ENGLISH
Eríal Pole is Icelands biggest pole fitness and dance studio, located in the heart of Reykjavík. Eríal Pole offers a wide variety of classes for everyone from the age of 12. Classes include pole fitness, lyra aerial hoops, foam flex, contemporary and exotic pole dance*, flexibility training, private and open classes to name a few.

Góð hugmynd

Klippikort Eríal Pole

Klippikortin henta bæði vel fyrir þá sem ekki komast á heilt námskeið en langar samt að koma í einstaka tíma og fyrir þá sem eru á námskeiði en langar að kíkja í fleiri tíma. Klippikortin gilda í hvaða tíma sem er ásamt tíma í æfingasal.

Gjafabréf

Gjafabréf hjá okkur er hin fullkomna gjöf fyrir súlu eða loftfimleika áhugamanneskjuna. Þú velur upphæðina og hægt er að nýta í námskeið, fatnað eða aðrar vörur.

Starfsmenn

 • Monika
  Monika Klonowski Þjálfari og eigandi Eríal...
 • Eva Rut
  Eva Rut Hjaltadóttir Þjálfari og eigandi...
 • Ásta Ólafs
  Ásta Ólafsdóttir Þjálfari Hefur æft pole...
 • Sigrún
  Sigrún Hrönn Ólafsdóttir Þjálfari ElevatED professional...
 • Lára
  Lára Björk Bender Þjálfari ElevatED professional...