Intro to Pole – Nýjir tímar fyrir byrjendur

Intro to Pole – Nýjir tímar fyrir byrjendur

Intro to Pole – Súlubyrjendur

Intro to pole eru tímar fyrir þá sem hafa aldrei prufað pole fitness áður. Í þessum tímum lærir þú grundvallartæknina að Pole fitness ásamt því að byggja upp styrk.
Mælt er með að taka þessa tíma 2-4 x áður en haldið er áfram í level 1 pole fitness.

Intro to Pole verða haldnir á eftirfarandi tímasetningum:

Sunnudaginn 13. janúar kl. 17:00
Þriðjudaginn 15. janúar kl. 19:00

Smelltu hér til að skrá þig
súlubyrjendur intro to pole
By |2019-01-11T13:13:04+00:00January 11th, 2019|Eríal Pole|0 Comments

About the Author:

Endilega sendu okkur línu á erial@erial.is ef þú hefur einhverjar spurningar.
English Íslenska