Intro to Pole – Súlubyrjendur

Intro to pole eru tímar fyrir þá sem hafa aldrei prufað pole fitness áður. Í þessum tímum lærir þú grundvallartæknina að Pole fitness ásamt því að byggja upp styrk.
Mælt er með að taka þessa tíma amk 2x áður en haldið er áfram í level 1 pole fitness.

Við tilkynnum alla Intro to Pole tíma á facebook eventinu svo endilega meldið ykkur á eventið ef þið hafið áhuga!

Nú er tíminn til að byrja!

Nú erum við með frábært byrjendatilboð í Eríal Pole.

4 tímar á 5000kr!  ❤️

Tilboðið gildir aðeins fyrir nýja viðskiptavini og allir fà litla gjöf í kaupbæti

Smelltu hér til að skrá þig
súlubyrjendur intro to pole