12 vikna loftfimleika námskeið fyrir krakka og unglinga

Loftfimleika námskeið er tilvalið fyrir krakka og unglinga sem hafa gaman af því að klifra og hreyfa sig. Á loftfimleika námskeiðunum læra þau að klifra og gera allskonar skemmtilegar og krefjandi sirkus kúnstir í silki og hammock. 

Tímabil
20. febrúar til 31. maí

Námskeiðin eru kennd tvisvar í viku, á miðvikudögum og föstudögum.

Eríal Krakkar  9-12 ára 

miðvikudagar og föstudagar kl 16:30 -17:30

Eríal Unglingar 13-17 ára 

miðvikudagar og föstudagar kl 17:30 -18:30

Verð: 37.900kr

ATH. Frí frá æfingum verður dagana 17.-23. mars og 18 -22. apríl

Hægt er að greiða námskeiðið með frístundastyrk.
10% systkinaafsláttur

Skráningarform er hér fyrir neðan