Loftfimleika námskeið fyrir krakka og unglinga

Loftfimleika námskeið fyrir krakka og unglinga

12 vikna loftfimleika námskeið fyrir krakka og unglinga

Loftfimleika námskeið er tilvalið fyrir krakka og unglinga sem hafa gaman af því að klifra og hreyfa sig. Á loftfimleika námskeiðunum læra þau að klifra og gera allskonar skemmtilegar og krefjandi sirkus kúnstir í silki og hammock. 

Tímabil
20. febrúar til 31. maí

Námskeiðin eru kennd tvisvar í viku, á miðvikudögum og föstudögum.

Eríal Krakkar  9-12 ára 

miðvikudagar og föstudagar kl 16:30 -17:30

Eríal Unglingar 13-17 ára 

miðvikudagar og föstudagar kl 17:30 -18:30

Verð: 37.900kr

ATH. Frí frá æfingum verður dagana 17.-23. mars og 18 -22. apríl

Hægt er að greiða námskeiðið með frístundastyrk.
10% systkinaafsláttur

Skráningarform er hér fyrir neðan

By |2019-02-10T18:52:41+00:00February 10th, 2019|Eríal Pole|0 Comments

About the Author:

Endilega sendu okkur línu á erial@erial.is ef þú hefur einhverjar spurningar.
English Íslenska