Við erum ekki með neina kennslu á daginn en hægt er að leigja æfingasalinn á daginn til einkanota á mismunandi tímum en einnig er hægt að panta einkatíma.

Til að panta æfingasalinn þarf að fylgjast með stundatöflunni og skrá sig í tímann sem er í boði.