Opinn tími
Í opnum tíma eru allt að 11 saman í súlu eða loftfimleika sal og þjálfari er á svæðinu.

Æfingatími 
Hægt er að bóka litla æfingasalinn til þess að æfa ein/nn eða fleiri saman. Hér er enginn þjálfari eða kennsla og þú getur spilað þína eigin tónlist og æft það sem þig langar til.