Til þess að koma í veg fyrir að það verði árekstrar þegar fólk vill bóka æfingasalinn fyrir sig sjálft þá getur aðeins ein manneskja verið skráð í tímann í einu.
Ef tveir eða fleiri vilja æfa saman þá skráir “auka” manneskjan sig á biðlista á sömu tímasetningu og þegar mætt er í tímann þarf starfsmaður Eríal Pole að skrá alla inn.
ATH. Þegar æfingasalurinn er bókaður þarf alltaf að tilkynna komu sína við starfsfólk áður en gengið er inn í salinn.