Þá gæti verið að það henti þér betur að bóka æfingatíma. Oftast er hægt að bóka æfingatíma á meðan aðrir tímar eru í gangi í stúdíóinu.

Í æfingatíma færð þú litla æfingasalinn út af fyrir þig eða með æfingafélaga. Hér er enginn þjálfari eða kennsla og þú getur spilað þína eigin tónlist og æft það sem þig langar til.