Pole Fitness & Pole Dance

Pole Fitness & Pole Dance2020-05-06T20:10:32+00:00

Pole fitness og Pole Dance námskeið

Við bjóðum upp á þrjú mismunandi námskeið sem henta byrjendum.
Pole fitness er kennt í mismunandi erfiðleikastigum frá level 1 til level 5.

Skráning er hafin!

Pole Dance 101 – Byrjendur
6 vikna námskeið

Pole Dance námskeið

Námskeið hefst 26. maí

Þriðjudagar kl 19:00 – 20:00

Verð 12.900kr
(22.900kr ef  Intro to Pole EÐA Flex eru tekin samhliða þessu námskeiði)

Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og kynþokkafullar hreyfingar ríkjum og kenndar eru dansrútínur og flæði.
Á þessu námskeiði lærið þið pole dance alveg frá grunni og þarf enga reynslu í pole eða dansi til að vera með!
Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa.
(ath. að það er 18 ára aldurstakmark í Pole Dance 101)

Klæðnaður:
Háir hælar eru málið í þessum tíma! Við munum gera floorwork og fara niður á gólf svo við mælum með því að vera annað hvort í buxum sem ná yfir hnén, háum sokkum eða með legg- eða hnéhlífar.

Kennari er Guðrún Helga Fossdal

Skrá mig í Pole Dance 101
Skrá mig í Pole Dance 101 & Intro to Pole

Intro to Pole – Byrjendur
6 vikna námskeið

Intro to pole

Námskeiðið hefst 28. maí

Fimmtudagar kl. 19:00 – 20:00

Verð 12.900kr
(22.900kr ef Flex EÐA Pole Dance 101 eru tekin samhliða/bæði í einu)

Tímar fyrir súlubyrjendur! ♥
Intro to pole eru tímar fyrir þá sem hafa aldrei prufað pole fitness áður. Í þessum tímum lærir þú grundvallartæknina að Pole fitness ásamt því að byggja upp styrk.

Klæðnaður:
Í intro to pole þarf ekki að vera í stuttbuxum. Við mælum með hlýrabol og leggings. Gott er ef hægt er að bretta þær rétt upp fyrir hné.

Kennari er Helga Rós

Skrá mig í Intro to Pole
Hver er munurinn á Intro to Pole og Pole Fitness 12019-09-29T18:18:04+00:00
Hver er munurinn á Intro to Pole og Pole Fitness 1?

Bæði námskeiðin henta fyrir fólk sem hefur aldrei æft pole áður en munurinn felst í eftirfarandi:

 • Í intro to pole er lögð meiri áhersla á að læra snúninga og stöður niðri á gólfi sem sett eru saman í flæði. Hér er ekki klifrað upp súluna og því ekki nauðsynlegt að klæðast stuttbuxum.
 • Í pole fitness 1 er lögð meiri áhersla á þrek æfingar og erfiðari trikk ásamt því að klifra upp súluna. Hér erum við farin að nota húðina meira og klæðumst stuttbuxum á æfingu.

Pole Fitness 1 – Byrjendur
6 vikna námskeið

pole fitness námskeið

Námskeiðið hefst 25. maí

Mánudagar & Miðvikudagar
kl. 18:00-19:00

Verð 22.900 kr

Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en maður byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur.

Klæðnaður:
Stuttbuxur og hlýrabolur. Okkur finnst líka gott að vera í síðum æfingabuxum utan yfir stuttbuxurnar í byrjun tíma á meðan hitað er upp og þegar það er kalt í veðri. :)

Kennari er Ásta Marteins

SKRÁ MIG – Pole Fitness Level 1 – Byrjendanámskeið
Hver er munurinn á Intro to Pole og Pole Fitness 12019-09-29T18:18:04+00:00
Hver er munurinn á Intro to Pole og Pole Fitness 1?

Bæði námskeiðin henta fyrir fólk sem hefur aldrei æft pole áður en munurinn felst í eftirfarandi:

 • Í intro to pole er lögð meiri áhersla á að læra snúninga og stöður niðri á gólfi sem sett eru saman í flæði. Hér er ekki klifrað upp súluna og því ekki nauðsynlegt að klæðast stuttbuxum.
 • Í pole fitness 1 er lögð meiri áhersla á þrek æfingar og erfiðari trikk ásamt því að klifra upp súluna. Hér erum við farin að nota húðina meira og klæðumst stuttbuxum á æfingu.

Pole Fitness – Level 2
6 vikna námskeið

Pole Fitness

Námskeiðið hefst 26. maí

Þriðjudagar & fimmtudagar
kl. 20:00-21:00

Verð 22.900 kr

Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 1 og eru búin að ná góðum tökum í því og vilja fara í erfiðari æfingar.
Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 1, gerðar erfiðari æfingar og byrjað að fara á hvolf.

Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

Kennari er Helga Rós

Skrá mig í Pole Fitness – Level 2

Pole Fitness – Level 3
6 vikna námskeið

Pole Fitness

Námskeiðið hefst 25. maí

Mánudagar & miðvikudagar
kl. 19:00-20:00

Verð 22.900 kr

Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 2 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos.

Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp.

Kennarar eu Karen Sif og Guðrún Helga

Pole Fitness – Level 4
6 vikna námskeið

Pole Fitness

Námskeiðið hefst 25. maí

Mánudagar & miðvikudagar
kl. 20:00-21:15 

Verð 24.900 kr

Þessir tímar eru 75 mínútna langir og virkilega krefjandi. Hér þurfa nemendur meðal annars að vera orðnir öruggir í aerial invert, leg hang og handspring.

Til þess að fara í level 4 er nauðsynlegt að hafa lokið level 3 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp.

Kennarar eru Ásta Marteins og Karen Sif

Skilmálar

 • Athugið að skráning er ekki fullgild fyrr en gengið hefur verið frá greiðslu.
  Hægt er að millifæra á reiknisnúmer: 0301-26-6129 kennitala: 600912-0700
  Tilkynning um millifærslu sendist á erial@erial.is
 • Eríal Pole áskilur sér rétt til þess að fella niður námskeið teljist lágmarksþátttaka ekki næg.
 • Eríal Pole ber ekki skylda til að bæta upp fyrir né endurgreiða þá tíma sem ekki er mætt í.
 • Iðkandi ber ábyrgð á því að hafa kynnt sér skilmála Eríal Pole.