fbpx


Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhvern tímann dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!
Þrjú getustig eru í boði í silki í haust: Byrjendur, miðstig og framhald. Þú getur valið hóp hér að neðan!
Við erum með 16 ára aldurstakmark. Hafðu samband á erial@erial.is ef þú vilt nota frístundastyrkinn.

Hlökkum til að sjá þig!

  • Mánaðarkort

    22.400 kr.47.800 kr.

    Mánaðarkort

    9x á mánuði (2x í víku) - 22.400 kr 14x á mánuði (3x í víku) - 33.600 kr Ótakmarkað tímar - 47.800 kr Vertu með okkar einn mánuð í einu! Þessi passi gefur þér rétt á 9, 14 eða ótakmörkuðum tímum í 31 dag frá kaupdegi. Þú getur notað það fyrir fjölbreytt úrval af tímum, allt að þínu stigi (sjá kröfur okkar um pole fitness og pole dance). Við bjóðum upp á einn opinn tíma á viku sem þú getur tekið þátt í ókeypis. Og ekki gleyma flex liðleikaþjáfun og conditioning styrktaræfingar! Skoðaðu dagskrá okkar á heimasíðunni og notaðu netgáttina okkar til að skrá þig.
  • Intro to Aerial Silks - Byrjendanámskeið 4 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    22. október – 14. nóvember 2024 |  Þriðjudagur og Fimmtudagur kl. 17:10-18:10

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í Aerial Silks. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í silki, trikk og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

Go to Top