Eríal Fjarþjálfun

Vegna herts samkomubanns þarf því miður að loka Eríal Pole tímabundið og munum við frysta öll kort og áskriftir uns okkur er leyft að halda starfseminni áfram.

En!
Góðu fréttirnar eru þær að við munum bjóða upp á rafræna tíma þar sem nemendur geta tengst Zoom og stundað æfingar heima með þjálfara Eríal Pole.

Hér að neðan kemur dagskráin:

Boðið verður upp á 15 tíma á 5000kr

*ATH að stundataflan er birt með fyrirvara um breytingar