lyra loftfimleikarLyra / Aerial Hoop

Lýra er loftfimleikahringur sem á rætur sínar að rekja til sirkuslista. Æfingar í lýrunni reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.

Sumar 2021 – Í júlí-ágúst verður aðeins einn lyruhópur “Lyra Mixed Level” þar sem getustigið verður blandað. Mikilvægt er þó að hafa tekið amk eitt lyrunámskeið áður.  Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan!

Lyru byrjendanámskeiðin hefjast aftur í ágúst 2021!

Go to Top