pole fitness byrjendurNæstu 6 vikna námskeið eru frá 19. maí. – 1. júlí og skráning er hafin!

Hér er að finna þau pole fitness og pole dance námskeið sem eru í boði í augnablikinu.
Smelltu á námskeiðin hér fyrir neðan til að sjá nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu.

Hefurðu aldrei æft súlu eða íþróttir áður? Engar áhyggjur!
Þú getur valið á milli þriggja mismunandi byrjendanámskeiða eftir því hvað hentar þér!
Byrjenda námskeiðin okkar eru Intro to Pole, Pole Dance 101 og Pole Fitness level 1

Til þess að skrá sig í level 2 og hærri erfiðleikastig er nauðsynlegt að hafa lokið byrjendanámskeiðum á undan.

Byrjenda námskeiðin okkar fyllast hratt svo við hvetjum þig til þess að skrá þig tímanlega.

Go to Top