Pole - Framhald

Pole Fitness framhaldHér eru námskeið í pole fitness fyrir þau sem hafa lokið pole fitness level 1 og eru tilbúin í erfiðari æfingar.

Til þess að færa sig upp um erfiðleikastig er nauðsynlegt að  vera með nægilega sterkan grunn í þeim námskeiðum sem koma á undan og að þjálfari hafi metið viðkomandi áður og samþykkt að hann geti fært sig upp um level.

Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

Pole Fitness – Level 2

Pole Fitness – Level 3

Pole Fitness – Level 4

Pole Fitness – Level 5

  • Viltu æfa 2x í viku? Skráðu þig á tvö af eftirfarandi námskeiðum sem kennd eru 1x í viku á 22.900kr.
  • Pole Fitness – Level 4 + 5 6 vikna námskeið (75 mín tímar)

      Mánudagar & miðvikudagar kl. 17:45-19:00 Verð 24.900 kr Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 3 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos. Til þess að fara í level 4 er nauðsynlegt að hafa lokið level 3 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp.
  • Pole Fitness – Level 3 6 vikna námskeið

    Mánudagar & miðvikudagar kl. 20:30 - 21:30 Verð 22.900 kr Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 2 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos. Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Kennarar eu Karen Sif og Guðrún Helga
  • Pole Fitness – Level 2 6 vikna námskeið

    Þriðjudagar & fimmtudagar kl. 20:30-21:30 Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 1 og eru búin að ná góðum tökum í því og vilja fara í erfiðari æfingar. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 1, gerðar erfiðari æfingar og byrjað að fara á hvolf. Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat. Kennari er Helga Rós
Go to Top