Aerial Silks – Framhald INTENSIVE | hefst 4. júlí!

17.900 kr.

3 in stock

Aerial Silks – Framhald Intensive
2 vikna námskeið – 3x í viku

Sunnudagar kl. 14:20
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25 – 20:25

Hefst sunnudagin 4. júlí

Þetta námskeið er fyrir nemendur sem hafa tekið amk. eitt námskeið í miðstigi í silki. Hér eru lærð erfiðari trikk og samsetningar af trikkum! Skoðaðar verða mismunandi gerðir af hreyfingum og unnið verður að því að auka líkamsmeðvitundina í silkinu. Ef þú ert ekki viss hvort þetta erfiðleikastig henti þér er best að tala við þjálfarann þinn eða hafa samband í erial@erial.is. Kennari námskeiðsins er Alice Demurtas.

Klæðnaður:
Leggings og síðerma- eða stuttermabolur. Við mælum ekki með því að vera í víðum eða lausum fatnaði því hann getur vafist saman við silkið.

Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

3 in stock

Description

Aerial silks – Framhald | Námskeið Eríal Pole standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Go to Top