Aerial Silks – Mixed level
6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.
5. júlí – 11. ágúst 2022
Þriðjudagar or fimmtudagar kl. 18:20-19:20
Þessir tímar er þá sem hafa þegar tekið amk eitt byrjendanámskeið í Silki, en námskeiðið verður með blönduðu getustigi. Unnið verður áfram með grunntækni sem byggt er svo á í gegnum námskeiðið. Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður í silkinu sem og flóknari samsetningar.
KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!
Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.