Aerial Silks prufutími
Hefur þú einhvern tímann langað að læra að fljúga? Þá er þetta námskeið fyrir þig!
Byrjendur velkomnir! Þú þarft ekki að hafa grunn í loftfimleikum né íþróttum til að skrá þig í þennan tíma!
Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!
Skráðu þig með því að setja tímann í körfuna og ganga frá pöntun. Engin greiðsla á sér stað. Við höfum samband um leið og lágmarksskráningu hefur verið náð!