BLACK FRIDAY tilboð: árskort 2023

206.000 kr.

Black Friday pakkatilboð! Kauptu árskort og fáðu SVARTAN KAUPAUKA með!

SVARTUR KAUPAUKI með árskorti:

 • Einkatími að andvirði kr. 9.500,- fylgir kaupum (gildir í 6 mánuði)
 • 5x tíma klippikort fylgir kaupum (gildir í 6 mánuði)
 • Lyklaaðgangur til 5. janúar 2023 fylgir kaupum. Tilvalið fyrir þá sem vilja æfa í jólafríinu meðan lokað er í stúdíóinu!

Fáðu afslátt af heilu ári af námskeiðum! Þetta kort hentar vel þeim sem vilja æfa af fullum krafti og fá námskeiðin á lægra verði!

Árskortið gildir í 12 mánuði og nær yfir 8 námskeiðatímabil. Hvert námskeið stendur yfir í 6 vikur og hægt er að velja um að skrá sig á eitt námskeið sem er 2x í viku eða tvö námskeið sem eru 1x í viku.

Það eru 2 valmöguleikar fyrir árskorthafa

 1. Korthafi fær fast pláss á námskeiði. Frábært fyrir þau sem vita að þau vilja bara vera skráð á sama námskeiðið og mögulega færa sig upp um námskeið þegar að því kemur.
 2. Korthafi fær inneign sem korthafi getur ráðstafað að vild til að skrá sig sjálf/ur á þau námskeið sem þau vilja vera skráð á hverju sinni. Hér er meira frelsi til að skipta um námskeið, taka 2 námskeið í einu eða taka sér pásur.

Láttu okkur vita í athugasemd hvorn valmöguleikan þú vilt velja.

Description

Black Friday pakkatilboð!

Kauptu árskort og fáðu SVARTAN KAUPAUKA með!

SVARTUR KAUPAUKI með árskorti:

 • Einkatími að andvirði kr. 9.500,- fylgir kaupum (gildir í 6 mánuði)
 • 5x tíma klippikort fylgir kaupum (gildir í 6 mánuði)
 • Lyklaaðgangur til 5. janúar 2023 fylgir kaupum. Tilvalið fyrir þá sem vilja æfa í jólafríinu meðan lokað er í stúdíóinu!

Smáa letrið:

 • Gildistími: Inneignin (árskortið) gildir í eitt ár frá kaupum.
 • Innifalið: Árskortið gildir á 8 námskeið (6 vikur í senn, kennt 2x í viku).
 • Aðeins korthafi getur nýtt Árskortið. Það er ekki hægt að nota árskortið til þess að greiða námskeið fyrir aðra.
 • Korthafi getur valið það að fá fast pláss á námskeiði eða valið um það að fá kóða á heimasíðu erial og korthafi skráir sig sjálf/ur á námskeiðin.
 • Eríal Pole áskilur sér rétt til þess að fella niður námskeið eða staka tíma teljist þátttaka ekki næg. Ekki er tekið gjald fyrir námskeið sem falla niður. Stakir tímar á námskeiðum sem falla niður eru bættir upp í formi uppbótartíma eða inneignar.
 • Ekki er endurgreitt fyrir þá tíma sem ekki eru nýttir.
 • Iðkandi ber ábyrgð á því að hafa kynnt sér skilmála Eríal Pole.
 • Lestu meira hér um skilmála Eríal Pole 

Go to Top