Donna Carnow Workshop

8.900 kr.

Donna Carnow- Workshops!

Við erum yfir okkur spennt að fá til okkar fyrsta erlenda gesta kennarann eftir þriggja ára hlé! Donna Carnow heldur flying pole workshop í Eríal Pole fimmtudaginn 29. september! Donna er ein af þeim færustu í súluheiminum. Hún er kennari hjá Body&Pole sem er eitt virtasta Pole stúdíó í heiminum auk þess sem hún hefur unnið fjölda keppna í súlufimi og núna síðast varð hún í fyrsta sæti í 2022 US National Pole Art Championships!

Ekki missa af því að læra trikk af þessum meistara!

 

Fimmtudaginn 29. september kl. 19:30

Aerial Pole (flying pole)
90 minutes // intermediate-advanced // Level 3 and up

Price: kr. 8.900,-

Take your pole dancing skills to the next level – literally! This workshop focuses on applying pole dance techniques and skills on an aerial pole rigged 1.5 feet off the ground. We will break down aerial pole mechanics, conditioning techniques, various types of mounts, ways to generate a consistent and powerful spin, and then apply this information in a variety of combinations higher in the air. Must be comfortable with inverts, leg hangs, and being on a spinning pole.
*Aerial poles are silicone and chrome – bring shorts and leggings.

Note: 2-3 students per pole

 

⬇SKRÁÐU ÞIG HÉR!

SKU: N/A Category:

Description

Ath. Workshop tímar verða ekki endurgreiddir ef þú kemst ekki, en þér er velkomið að framselja plássið þitt.

Með því að skrá þig á þetta workshop ert þú að samþykkja skilmála Eríal Pole . Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Donna Carnow Workshop”

Go to Top