Doubles workshop

2.500 kr.

5 in stock

Doubles Workshop!

Þetta verður eftirminnilegasta æfing ársins!

Anna Margrét og Þórunn bjóða þér í að læra doubles snúninga og stöður á súlunni. Kveðjum árið saman á þessari skemmtilegu æfingu! Þú þarft ekki æfingafélaga til að skrá þig, nemendur á svipuðu getustigi verða paraðir saman. Hlökkum til að sjá þig!

  • Þriðjudaginn 27. desember
  • kl 17:00- 18:00
  • Þetta workshop er fyrir öll getustig en þátttakendur verða að hafa tekið amk eitt pole byrjendanámskeið

5 in stock

Description

Doubles workshop – skemmtilegasta æfing ársins!

 

Smáa letrið:

Klippikort gilda ekki á þetta workshop.

Lágmarksskráning eru 6 nemendur. Eríal Pole áskilur sér rétt til að fella tímann niður ef lágmarksskráning næst ekki. Hægt er að lesa meira um skilmálana hér.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Doubles workshop”

Go to Top