Doubles Workshop!
Þetta verður eftirminnilegasta æfing ársins!
Anna Margrét og Þórunn bjóða þér í að læra doubles snúninga og stöður á súlunni. Kveðjum árið saman á þessari skemmtilegu æfingu! Þú þarft ekki æfingafélaga til að skrá þig, nemendur á svipuðu getustigi verða paraðir saman. Hlökkum til að sjá þig!
- Þriðjudaginn 27. desember
- kl 17:00- 18:00
- Þetta workshop er fyrir öll getustig en þátttakendur verða að hafa tekið amk eitt pole byrjendanámskeið
Reviews
There are no reviews yet.