Flex – liðleiki og styrkur
6 vikna námskeið – kennt 1x í viku
Á mánudögum kl. 19:25 / hefst 14. nóvember til 19. desember
Flex liðleikaþjálfun er hin fullkomna viðbót til að æfa samhliða öðrum íþróttum og sérstaklega í súlu og loftfimleikum. Aukin hreyfigeta gerir allt svo mikið auðveldara!
Flex er ekki bara fyrir þau sem eru þegar liðug því það geta allir bætt liðleikann sinn. Lögð er áhersla á aktívar styrktar og liðleikaæfingar.
Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.