Flex – liðleiki og styrkur
4 vikna námskeið
30. mars – 2. maí 2021 (fer eftir hvaða daga þú velur)
Þriðjudagar kl. 17:15 – 18:15
fimmtudagar kl. 17:15 – 18:15
Sunnudagar kl. 12:00 – 13:00
Flex liðleikaþjálfun er hin fullkomna viðbót til að æfa samhliða öðrum íþróttum og sérstaklega í súlu og loftfimleikum. Aukin hreyfigeta gerir allt svo mikið auðveldara!
Flex er ekki bara fyrir þau sem eru þegar liðug því það geta allir bætt liðleikann sinn. Lögð er áhersla á aktívar styrktar og liðleikaæfingar.
Þjálfari: Anna Lóa & Kristlind
ATH. Passaðu vel að réttur hópur sé valinn áður en greitt er.
Veldu tvo daga með því að haka við “add item to bundle”