Floorwork dans – Fjarþjálfun

Mánudaginn 26. október kl. 18:00

Kenndur verður exotic floorwork dans á gólfi við lagið Do You? með TroyBoi með tilheyrandi hársveiflum og bodywaves! Sum sporin eru framkvæmd á hnjánum og er því mælt er með að nota hnéhlífar.

Kennari: Anna Lóa

Hvernig nálgast ég tímann?
Þegar þú hefur keypt tímann í vefversluninni færð þú senda kvittun í tölvupósti sem inniheldur link í tímann.