Aerial Hoop – Framhald/Mixed level
6 vikna námskeið, kennt 2x í viku
15. febrúar – 27. mars 2023
Mánudagar og miðvikudagar kl. 18:20-19:20
Þessir tímar er þá sem hafa þegar tekið amk eitt miðstig- eða framhaldnámskeið í Aerial Hoop, en námskeiðið verður með blönduðu getustigi. Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður uppi á hringnum sem og flóknari samsetningar. Æfingar í lýrunni reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.
- Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
- Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
- Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
- Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.