Intro to Flex – 26. janúar kl. 17:30

Intro to Flex – 26. janúar kl. 17:30

2.900 kr.

2 in stock

Léttar teygjur fyrir allan líkamann sem henta öllum óháð getustigi. Góður undirbúningstími fyrir Flex námskeið þar sem farið er í dýpri teygjur og erfiðari liðleikaæfingar.

Klæðnaður í tímanum:
Við mælum með því að vera í þæginlegum fötum, sokkum og æfingabuxum sem ná yfir hnén.

Fyrir hverja er tíminn?
Við mælum klárlega með þessum tíma fyrir alla sem vilja byrja að teygja á og verða liðugri og þá sem hafa verið áður en eru að byrja aftur eftir langa pásu.

2 in stock

Description

Flex er hin fullkomna viðbót til að æfa samhliða öðrum íþróttum og sérstaklega í súlu og loftfimleikum vegna þess að aukin hreyfigeta gerir allt svo mikið auðveldara. Flex er ekki bara fyrir þau sem eru þegar liðug því það geta allir bætt liðleikann sinn. Lögð er áhersla á aktívar styrktar og liðleikaæfingar.

Go to Top