Náttúrulegt gripefni úr býflugnavaxi sem gefur betra grip á súlunni – sérstaklega gott á líkamann. Mælum með þessu gripefni fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, þar sem þetta hjálpar til við grunnstöður eins og pole sit, pole stand og klifur og einnig erfiðari stöður eins og fara á hvolf.
Hvar nálgast ég vöruna?
Eins og er þá er einungis hægt að nálgast sendinguna þína í Stúdiói Eríal Pole á Rauðarárstíg 31 (bak við hótelið).