Lyra – Byrjendur
6 vikna námskeið
15. mars – 26. apríl 2021
Mánudagar og miðvikudagar kl. 19:35-20:35
Þessir tímar er fyrir byrjendur í Lyru, þar sem farið verður í grunntækni og einfaldar stöður, sem byggt er svo á í gegnum námskeiðið. Lyra er loftfimleikahringur, sem nefnist einnig aerial hoop, og er algengt áhald í sirkúsum og öðrum sviðslistum! Lyrurnar er hægt að hækka og lækka eftir þörfum svo hver sem er getur gert fallegar samsetningar strax í fyrsta tíma.
Klæðnaður:
Í þessum tíma er best að vera í síðum leggings eða æfingabuxum og síðum bol. Best er að vera ekki í of víðum fötum því við viljum ekki að fatnaðurinn flækjist fyrir á lyrunni.
Þjálfarari: Zuzana Agricolova