Lyra – Framhald
6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.
4. júlí – 15. ágúst 2022
Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:15-18:15
ATH! Tími fellur niður Mánudaginn 1. ágúst. Uppbótartími verður 15. ágúst í staðinn.
Þetta er framhald námskeið í Lyru loftfimleikum fyrir þau sem eru tilbúnin að taka æfingarnar uppá næstu hæðir! Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður uppi á hringnum sem og flóknari samsetningar.
Til þess að fara á þetta námskeið er nauðsynlegt að vera með góðan grunn og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!
Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.