Open pole/aerial – Ótakmarkað

12.000 kr.

17 in stock

Open pole/aerial – Ótakmarkað!

Gildir til og með 15. ágúst 2021

Open pole og open aerial eru frjálsir tímar þar sem iðkendur hafa aðgengi að aðstöðu Eríal Pole og geta æft sig á súlu, silki eða lýru.  Þessir tímar er hugsaðir til þess að æfa sig betur í því sem þeir hafa þegar lært í öðrum tímum og því eru ekki kennd ný trikk í þessum tíma.

Starfsmaður verður á svæðinu en engin eiginleg kennsla fer fram. Frábær viðbót sem við mælum með fyrir alla loftfimleikaiðkendur.

ATH. Aðeins fyrir nemendur Eríal Pole

Kortið gildir líka í Buttlift tíma sem eru annan hvern laugardag í sumar kl 13:00

Stundatafla (Smelltu til að stækka)

17 in stock

Categories: ,

Description

Leiðbeiningar fyrir skráningu í opnu tímana: Smelltu HÉR til þess að fara inn á dagatalið okkar. Veldu rétta dagsetningu og smelltu á “skrá mig”. Hafðu samband ef eitthvað er óljóst!

Go to Top