Pole Fitness – Level 1 mán & mið (14. okt- 24. nov)

Pole Fitness – Level 1 mán & mið (14. okt- 24. nov)

22.900 kr.

11 in stock

Pole Fitness 1 – Byrjendur
6 vikna námskeið

Mánudagar & Miðvikudagar
kl. 19:15-20:15

Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en maður byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur.

Klæðnaður:
Stuttbuxur og hlýrabolur. Okkur finnst líka gott að vera í síðum æfingabuxum utan yfir stuttbuxurnar í byrjun tíma á meðan hitað er upp og þegar það er kalt í veðri. :)

 

11 in stock

Category:

Description

 

You may also like…

Go to Top