Pole Fitness level 1 – Byrjendanámskeið
5 vikna námskeið – 1x í viku
2 fyrir 1 vinatilboð Eríal Pole. Annar nemandi skráir sig og setur nafn, email og símanúmer vins í athugasemd. Vinir deila súlu.
13. júlí – 10. ágúst 2022
Miðvikudagar kl. 19:25
Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum.
KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðumá þessu tímabili! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!
Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.