Pole Fitness – Level 1.5 | hefst 24. maí!

25.900 kr.

1 in stock

Pole Fitness level 1.5 – Byrjendur
6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

24. maí – 30. júní 2022
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:15-18:15

ATH! Tími fellur niður Fimmtudaginn 26.maí, Uppstigningardagur . Nemendur fá einn stakann tíma á reikninginn sinn í stað uppbótartíma.

Þetta er námskeið fyrir þau sem hafa klárað amk eitt level 1 námskeið áður og eru tilbúin að leggja áherslu á að styrkja sig og undirbúa sig undir level 2.

Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!

 Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu. 

1 in stock

Description

Pole Fitness námskeið fyrir þau sem hafa klárað eitt byrjendanámskeið og eru tilbúin að leggja áherslu á að styrkja sig og undirbúa sig undir level 2.

Komdu á flug og upplifðu skemmtilega og krefjandi tíma í hvetjandi andrúmslofti!

 

Aðrar hagnýtar upplýsingar:

Klæðnaður:
Stuttbuxur og hlýrabolur.

Dagsetningar:
24. maí – 30. júní 2022

Þjálfarar:

Þjálfarari: Brimrún

Smáa letrið:

Pole Fitness level 1.5. Námskeið standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Additional information

Veldu

Mondays and Wednesdays at 20:35-21:35 // in English!, Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:20

You may also like…

Go to Top