Ath. þetta námskeið er fullt. Hafðu samband við erial@erial.is til að skrá þig á biðlista og við höfum samband ef pláss losnar!
Pole Fitness 1 – Byrjendur
6 vikna námskeið
26. maí – 30. júní 2021
Mánudögum og miðvikudögum kl. 20:45.
Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en maður byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur.
Klæðnaður: Stuttbuxur og toppur/hlýrabolur.
Þjálfari: Anna Lóa