Pole Dance 101 námskeið

Þriðjudagar kl. 19:15-20:15

Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og flæði.
Á þessu námskeiði lærið þið pole dance alveg frá grunni og þarf enga reynslu í pole eða dansi til að vera með!
Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa.

Klæðnaður:
Við munum gera floorwork og fara niður á gólf svo við mælum með því að vera annað hvort í buxum sem ná yfir hnén, háum sokkum eða með legg- eða hnéhlífar.
Háir hælar.

Kennari er Guðrún Helga Fossdal