Styrkur heima í stofu – Fjarþjálfun

Miðvikudaginn 28. október kl. 18:00

Í þessum tíma verður farið í alhliða styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd. Frábær leið til að halda sér í formi heiman frá! Eina sem þarf fyrir tímann er jógadýna eða handklæði til að gera æfingarnar á. 

Kennar: Karen Sif

Hvernig nálgast ég tímann?
Þegar þú hefur keypt tímann í vefversluninni færð þú senda kvittun í tölvupósti sem inniheldur link í tímann.