AERIAL Sumar Klippikort

19.900 kr.

Sumar klippikort fyrir Aerial nemendur.
Silki og Lýra loftfimleikar 

10 tíma klippikort

Gildistími 24.apríl 2022- 12.ágúst 2022

Þetta sumarkort er hugsað fyrir Aerial nemendur sem hafa ekki tök á því að skrá sig á heilt námskeið en vilja samt koma í staka tíma og open Aerial.

Nemendur sem eiga þetta sumar klippikort geta mætt frítt í alla open Aerial tíma.

Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma.

Námskeið í boði í Maí/Júní eru:

 • Lyra Byrjendur
 • Lyra Mixed Level, 1x í viku
 • Intro to Silks, 1x í viku
 • Silki Miðstig
 • Önnur námskeið sem eru með laus pláss. Flex ofl.

Það verða Silki og Lýru námskeið í boði í Júlí/Ágúst. Það er ekki komin dagskrá fyrir þau námskeið.

Description

Sumarklippikort fyrir Aerial Nemendur.  Silki og Lýra loftfimleikar 

 

 

Smáa letrið:

 • Aðeins korthafi getur nýtt tímana á klippikortinu. Það er ekki hægt að nota klippikortið til þess að greiða fyrir aðra.
 • Til þess að nota klippikort og koma í staka tíma er nauðsynlegt að hafa lokið amk. einu námskeiði áður.
 • Undantekningin á þessari reglu eru flex tímarnir okkar en það eru allir velkomnir í flex hvenær sem er.
 • Þau sem kaupa heilt námskeið hafa forgang í skráningu. Þetta þýðir að það er ekki hægt að skrá sig á lokað námskeið með klippikorti fyrr en eftir að fyrsti tími námskeiðsins er búinn ef það eru laus pláss.
 • Það er 6 klukkustunda afbókunar fyrirvari sem þýðir að ef þú varst búin/nn að skrá þig í tíma og mætir ekki eða afbókar of seint er tíminn tekinn af kortinu.
 • Eríal Pole áskilur sér rétt til þess að fella niður námskeið eða staka tíma teljist þátttaka ekki næg. Ekki er tekið gjald fyrir tíma sem falla niður.
 • Ekki er endurgreitt fyrir þá tíma sem ekki eru nýttir.
 • Iðkandi ber ábyrgð á því að hafa kynnt sér skilmála Eríal Pole.
 • Lestu meira hér um skilmála Eríal Pole 

You may also like…

Go to Top