Lyra – Super Hoopers

25.900 kr.

4 in stock

Super Hoopers
6 vikna námskeið

19. maí – 28. júní 2021
Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:15-18:15

Super Hoopers námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa lokið framhalds námskeiði í lyru og vilja fá meira krefjandi æfingar. Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður og flóknar samsetningar í hringnum sem krefjast meiri styrks og liðleika en á námskeiðunum á undan. Útkoman er alveg stórkostleg og árangurinn sést langar leiðir!

Klæðnaður:
Í þessum tíma er best að vera í síðum leggings eða æfingabuxum og síðum bol. Best er að vera ekki í of víðum fötum því við viljum ekki að fatnaðurinn flækjist fyrir á lyrunni.

Þjálfarari: Alice Corra

4 in stock

Description

Námskeið standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

You may also like…

Go to Top