Skapandi Sumarnámskeið Eríal Pole fyrir 10-16 ára

Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn og lærðu að segja þína eigin sögu. Leiklist, spuni og loftfimleikar (silki og hammock) verða í forgrunni á þessu vikulanga sumarnámskeiði ásamt ensku kennslu.

Unnið verður í hópastarfi í gegnum leiki og aðrar skapandi æfingar en markmiðið er að þátttakendurnir þjálfist í að tjá eigin hugmyndir í gegnum leiklist og hreyfingu.

– Athugið að allt námskeiðið er kennt á ensku.

Verð fyrir námskeið er 25.000kr fyrir barn og er veittur 15% systkina afsláttur.

Hvert námskeið er frá kl 11-14

Dagsetningar

24.-28. jún

8. -12. júlí

15. – 19. júlí

22. – 26. júlí

29.-2. ágúst

Sumarnámskeið fyrir krakka
Skapandi Sumarnámskeið