Skráning

Skráning2018-10-11T12:29:39+00:00

Við erum þessa dagana á fullu að vinna í því að koma upp nýju skráningarkerfi sem verður tekið í gagnið að fullu um miðjan október. 

Til þess að breytingin gangi sem best fyrir alla þá myndi það hjálpa ótrúlega mikið ef allir nemendur gætu gert nýskráningu í nýja kerfið og tekið fram í dálknum sem heitir “Other Information” í hvaða hóp þú ert að æfa. Þetta er vegna þess að þegar fólk skráir sig inn í fyrsta skipti með nýja kerfinu þá er bara hægt að skrá sig í byrjenda tíma nema þjálfari sé búinn að samþykkja að viðkomandi sé tilbúinn í hærra level. 
Til þess að allir geti skráð sig í viðeigandi tíma þegar þar að kemur þá væri frábært ef þið gætuð sett inn nýskráningu og tekið fram í hvaða hóp þið æfið ef þið eruð komin lengra en Level 1.

Einnig mælum við með því að haka við “Subscribe to email reminders & notifications” til þess að við getum sent tilkynningar og látið vita ef tíminn þinn fellur niður eða einhverjar aðrar breytingar verða. 

Kærar þakkir

English Íslenska