Skráning

Skráning2018-10-18T21:23:22+00:00

Nýja skráningarkerfið er komið!  Áður en þú skráir þig í tíma í fyrsta skipti þarftu að stofna aðgang með því að fylla út formið hér fyrir neðan. 

ATH að þegar maður skráir sig í fyrsta skipti þá eru allir skráðir sjálfkrafa sem byrjendur og geta bara skráð sig í byrjendatíma.
Ef þú ert komin lengra en level 1 í lyru eða pole þarf að taka það  fram í dálknum sem heitir “Other Information” í hvaða hóp þú ert að æfa. Athugið að þjálfari þarf að skoða nýskráninguna og staðfesta að þetta séu réttar upplýsingar svo erfiðleikastigið ykkar uppfærist ekki samstundis. Þess vegna hvetjum við alla til þess að gera nýskráningu sem fyrst. 

Við mælum með því að haka við “Subscribe to email reminders & notifications” til þess að við getum sent tilkynningar og látið vita ef tíminn þinn fellur niður eða einhverjar aðrar breytingar verða. 

Ekki hika við að hafa samband og sendu okkur línu á erial@erial.is ef þú lendir í vandræðum eða vantar aðstoð við að skrá þig. 

Kærar þakkir

English Íslenska