Stundatafla og skráning

Stundatafla og skráning2018-11-22T17:15:23+00:00

Stundatafla og skráning

Svona skráir maður sig í tíma: Veldu dagsetningu og tíma á stundatöflunni hér fyrir neðan og smelltu á “skrá mig” 

Athugið að allir skráðir sjálfkrafa sem byrjendur og geta bara skráð sig í byrjendatíma þegar maður skráir sig í fyrsta skipti í nýja skráningarkerfið 
Nemendur sem eru lengra komnir þurfa að hafa samband og taka fram í hvaða erfiðleikastigi þau eru í til þess að geta skráð sig í framhaldshópa. Þjálfari þarf síðan að skoða skráninguna og staðfesta að þetta séu réttar upplýsingar. Erfiðleikastigið uppfærist þar af leiðandi ekki samstundis svo við hvetjum alla til þess að skrá sig tímanlega.

Ekki hika við að hafa samband og sendu okkur línu Facebook síðu Eríal Pole eða á erial@erial.is ef þú lendir í vandræðum. 

ATH. Ekki er hægt að greiða í gegnum skráningarkerfið. Við erum að vinna í því að koma upp vefverslun á heimasíðunni. Þangað til er hægt að millifæra eða greiða á staðnum. 

Smelltu hér til að lesa nánar um nýja skráningarkerfið

Eríal Pole áskilur sér rétt til þess að fella niður staka tíma með allt að klukkustundar fyrirvara teljist þátttaka ekki næg.
Ekki er greitt fyrir tíma sem falla niður og þeir sem eru skráðir fá sendann tölvupóst úr kerfinu með tilkynningu. 

Hægt er að bóka hópa og einkaþjálfun með því að senda okkur skilaboð á www.facebook/erialpole eða á erial@erial.is

 

English Íslenska