Sumarkort í Eríal Pole

Ert þú að spá í að fara í ferðalag í sumar og vilt vera með sveigjanlegra æfingakort? Þá er sumarkort í Eríal Pole alger snilld!

Þrjár góðar ástæður til þess að fá sér sumarkortið.

  • 15 tímar – 24.900kr
  • Ef þú ert með annað virkt kort sem þú sérð ekki uppá að geta klárað, geturðu fryst það til 1. september ef þú kaupir Sumarkortið. 
  • Gildir í alla tíma á stundatöflu. (pole fitness, lyra, silks, hammock, flex, æfingatíma, intro tíma frjálsa tíma, dans og pop-up tíma)

ATH. Ekki er hægt að framlengja eða frysta sumarkortin né nýta þau eftir 31. ágúst. (Gilda ekki í einkatíma eða sumarnámskeið fyrir krakka)

Sumarkort er snilld!

Sumarkort í Eríal Pole er snilld ef þú þarft meiri sveigjanleika í sumar.