Verðskrá

Verðskrá2019-08-23T17:56:00+00:00

Í Eríal Pole erum við með svokallað “drop in” kerfi í staðinn fyrir námskeið.
Þú ákveður einfaldlega hversu oft í viku eða mánuði þú vilt æfa og velur það kort sem hentar þér best. 

Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Öll kortin gilda í alla tíma á stundatöflu.

Einnig er hægt að nýta kortin til að bóka æfingatíma. Semsagt, ef enginn af tímunum á stundatöflunni henta þér eða þú vilt æfa sjálf/ur án þjálfara þá geturðu nýtt kortið þitt til að æfa í æfingasalnum.

Greiðslur fara fram á staðnum í afgreiðslu Eríal Pole.

4 tímar - Intro Tilboð!

5000kr
 • Gildir í 30 daga (aðeins fyrir nýja viðskiptavini) (only for icelandic residents)

Stakur tími / Prufutími

2900kr
 • Eitt skipti

5 tímar

12000kr
 • Gildir í 90 daga

10 tímar

18500kr
 • Gildir í 180 daga

8 tímar

13900kr
 • Ef þú vilt æfa 2x í viku
 • Gildir í 30 daga eftir að þú notar fyrsta tímann á kortinu

12 tímar

16900kr
 • Ef þú vilt æfa 3x í viku
 • Gildir í 30 daga eftir að þú notar fyrsta tímann á kortinu

16 tímar

18900kr
 • Ef þú vilt æfa 4x í viku
 • Gildir í 30 daga eftir að þú notar fyrsta tímann á kortinu
Eríal Pole er aðili að frístundakorti ÍTR fyrir 18 ára og yngri búsetta í Reykjavík ef keypt er 3 mánaða kort - Sjá langtímakort

Einkaþjálfun

 • Hægt er að fá einkakennslu í öllu því sem við höfum upp á að bjóða. Hægt að velja um pole fitness, pole dance, lyru, flex eða aðstoð við undirbúning fyrir keppnir og sýningar.
 • 6000kr

Hópar / Gæsun / Steggjun

 • Við bjóðum upp á skemmtilega tíma hvort sem það er fyrir vinnuhópinn, vinahópinn, gæsun eða steggjun.
 • Verð fer eftir stærð hóps
 • Vinsamlegast smellið á hlekkinn fyrir neðan og kynnið ykkur skilmálana áður en bókað er.

*Ekki er boðið upp á endurgreiðslu á tímum sem ekki eru nýttir.

Því hvetjum við nemendur okkar til að velja kort sem hentar og prufa aðra tíma ef þú kemst ekki í þann tíma sem þú ferð venjulega í. 

English Íslenska