Verðskrá

Verðskrá2018-10-18T20:02:26+00:00

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna það að við erum komin með nýtt skráningarkerfi.
Með innleiðingu nýja kerfisins munum við einnig taka upp nýtt fyrirkomulag hvað varðar skráningar sem tekur gildi 1. Nóvember.

Í staðinn fyrir að kaupa eitt (eða fleiri námskeið) velur þú mismunandi pakka sem innihalda ákveðinn fjölda tíma sem fer eftir því hversu oft í viku/mánuði þú vilt æfa.

Kortin verða öll rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Öll kortin gilda í alla tíma á stundatöflu. Einnig verður hægt að nýta kortin til að bóka æfingasalinn sem ekki hefur verið hægt hingað til. Sem sagt, ef enginn af tímunum á stundatöflunni henta þér þá geturðu nýtt kortið þitt til að æfa í æfingasalnum.
Ótakmarkaður aðgangur að Eríal Gymminu fylgir öllum 30 daga kortum.

Stakur tími

2900kr

5 tímar

12000kr
 • Gildir í 90 daga

10 tímar

18500kr
 • Gildir í 180 daga

8 tímar

13900kr
 • Ef þú vilt æfa 2x í viku
 • Aðgangur að Eríal Gymminu fylgir
 • Gildir í 30 daga eftir að þú notar fyrsta tímann á kortinu

12 tímar

16900kr
 • Ef þú vilt æfa 3x í viku
 • Aðgangur að Eríal Gymminu fylgir
 • Gildir í 30 daga eftir að þú notar fyrsta tímann á kortinu

16 tímar

18900kr
 • Ef þú vilt æfa 4x í viku
 • Aðgangur að Eríal Gymminu fylgir
 • Gildir í 30 daga eftir að þú notar fyrsta tímann á kortinu
Eríal Pole er aðili að frístundakorti ÍTR fyrir 18 ára og yngri búsetta í Reykjavík ef keypt er 3 mánaða kort - Sjá langtímakort

Einkaþjálfun

 • Hægt er að fá einkakennslu í öllu því sem við höfum upp á að bjóða. Hægt að velja um pole fitness, pole dance, lyru, flex eða aðstoð við undirbúning fyrir keppnir og sýningar.
 • 6000kr

Hópar / Gæsun / Steggjun

 • Við bjóðum upp á skemmtilega tíma hvort sem það er fyrir vinnuhópinn, vinahópinn, gæsun eða steggjun.
 • Hafið samband til þess að bóka
 • Verð fer eftir lengd tíma og stærð hóps
English Íslenska