Xpert þrýstisúla frá X-Pole – þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!
X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.
- Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm.
- Húðun: Chrome (silfurlituð)*
- Þvermál: 45mm.
- Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
- Einföld í uppsetningu. Þarft ekki einu sinni stiga!
- Örugg og stöðug.
- Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
- Verð: 99.000,- kr. (24,5% vsk innifalinn í verði)
Þú getur sótt súluna í afgreiðslu Eríal Pole, að Rauðarárstíg 31 í bakhúsi, á opnunartímum eða sent okkur tölvupóst á erial@erial.is og við getum fundið tíma sem hentar!
*Hægt er að sérpanta brass (gyllta) súlu en við það bætast 20.000 kr við verðið.