Hópatímar hjá Eríal Pole er tilvalið fyrir steggjanir, gæsanir eða annað hópefli hjá fyrirtækjum, stofnunum og starfsmannafélögum.
Stundatafla
Til að bóka tíma þarftu fyrst að kaupa inneign hjá okkur. Þú getur gert það með því að smella á "skráning og verslun" hér að ofan. Pöntun þín verður afgreidd innan 24 klukkustunda.
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú átt í vandræðum með að bóka!
Langar þig að komast í splitt eða brú? Eða öðlast almennt betri hreyfigetu? Komdu í teygjutíma til okkar!
Gjafabréfin okkar eru frábær gjöf. Gefðu námskeið eða upphæð að eigin vali!
Einnig hægt að fá sem rafrænt
Skráðu þig á póstlistann og fáðu nýjustu fréttirnar og mikilvægustu tilkynningarnar beint í innhólfið!