Komdu á flug og upplifðu skemmtilega og krefjandi tíma sem koma þér í frábært form.
Hvetjandi andrúmsloft og fjölbreytt námskeið. Lífið er betra á hvolfi í Eríal Pole!
Næstu námskeið hefjast í vikunni 15.-21. mars og standa þau yfir í sex vikur.
Við mælum með því að skrá sig tímanlega en ekki komust allir að sem vildu á síðustu námskeið.
Skráning er hafin í vefverslun.