Í einkatímum færð þú kennslu sem er algerlega sérsniðin að þínum markmiðum og færð þú fulla athygli þjálfarans allan tímann.

Til þess að þú fáir sem mest út úr einkatímanum þínum hvetjum við þig til þess að taka fram hver þín markmið eru og hvað þú vilt fyrst og fremst vinna í.
Þjálfarinn getur hjálpað þér að finna út hvar þínir veikleikar og styrkleikar liggja og fundið æfingar sem hjálpa þér við að ná þínum markmiðum.

Bókaðu tíma með uppáhalds þjálfaranum þínum eða fáðu okkur til þess að finna þjálfara sem hentar fyrir þig.

Sendu okkur fyrirspurn um einkatíma á erial@erial.is

Hér getur þú séð meira um þjálfarana okkar

Einnig er í boði að bóka einkatíma fyrir allt að fjóra saman í einkatíma sem getur verið góð hugmynd fyrir nemendur eða vini sem vilja taka sérstaka æfingu saman eða eru með sameiginleg markmið. Við bókun á einkatímum fyrir tvo eða fleiri þarf að taka fram alla sem sem á að skrá. Verð miðast við fjölda þáttakenda sem mæta. Sjá verðskrá hér fyrir neðan.

pole flex loftfimleikar

Einkatími

10500kr

Tveir í tíma

9000krá mann

Þrír í tíma

7000krá mann