Skráning á næstu námskeið er hafin!

Námskeiðin eru sex vikna löng og hefst næsta tímabil 4.-8. október 2021.

 Veldu námskeið hér fyrir neðan til lesa nánar og skrá þig!

Vegna covid komast færri að en venjulega svo við mælum með að skrá sig tímanlega!

Pole fitness & Dance námskeið

Loftfimleikanámskeið

Flex liðleikaþjálfun

Klippikort

Prufutímar & stakir tímar í ágúst

Vikuna 17.-22. ágúst bjóðum við upp á prufutíma í pole fitness, lyru loftfimleikum, aerial silks og flex liðleikaþjálfun! Nýttu þér þetta einstaka tækifæri til að prófa áður en námskeiðin hefjast! Einnig bjóðum við upp á tíma fyrir þá sem hafa æft loftfimleika áður, vilja taka stöðuna og styrkja sig um leið!