Skráning á námskeið

Skráning á námskeið fer fram hér í vefverslun.
Næsta námskeiða tímabil er frá 19. maí til 4. júlí 2021.

Vegna covid komast færri að en venjulega svo við mælum með að skrá sig tímanlega.

Pole fitness & Dance námskeið

Námskeiðin eru sex vikna löng. Veldu námskeið hér fyrir neðan til skrá þig og sjá nánari upplýsingar.

Loftfimleika námskeið
Aerial Silks & Hoop

Námskeiðin eru sex vikna löng. Veldu námskeið hér fyrir neðan til skrá þig og sjá nánari upplýsingar.

Flex námskeið & opnir tímar

Námskeiðin eru sex vikna löng. Veldu námskeið hér fyrir neðan til skrá þig og sjá nánari upplýsingar.

Klippikort

Klippikort fyrir þau sem vilja taka auka tíma, bóka æfingasalinn eða geta bara komið stundum

Annað

Langar þig í súlu eða ertu að leita að gjöf?
Æfingafatnaður og súluhælar fást í stúdíóinu okkar. Kíktu á okkur fyrir eða eftir æfingu og skoðaðu úrvalið.