Það er mjög einstaklingsbundið og fer eftir ýmsu.
Við mælum með því að skrá sig í hóp fyrir neðan þann sem æft var í áður eða jafnvel byrja alveg frá grunni og leyfa þjálfaranum að aðstoða þig við að finna út hvaða hópur henti best.
Mundu bara að byrja rólega aftur og leyfa líkamanum að venjast æfingunum aftur.