Stundatafla

Stundatafla2018-08-19T20:36:22+00:00

Stundatafla fyrir September 2018

Næstu námskeið hefjast 3. og 4. september 

Flex námskeiðin eru loksins komin úr sumarfríi og byrja aftur í september.
Þessir tímar eru frábærir fyrir alla sem vilja auka bæði styrk og liðleika og henta vel samhliða pole, lyru og hammock námskeiðunum eða bara eitt og sér. 

Hammock – Nýtt

Smelltu hér til að skrá þig á námskeið / Click here to register now

Stundatafla fyrir september 2018 (Stundataflan fyrir ágúst 2018 er fyrir neðan)

stundatafla fyrir september 2018

Hægt er að bóka hópa og einkaþjálfun með því að senda okkur skilaboð á www.facebook/erialpole eða á erial@erial.is

 

English Íslenska