Draumur margra íslenskra súluiðkennda er um það bil að rætast en engin önnur en Oona Kivelä er á leiðinni til Íslands til þess að halda workshop í Eríal Pole!

Oona er margfaldur heimsmeistari í súlufimi ásamt fleiri titlum í þeirri íþrótt og varð fyrsta konan til þess að sigra heimsmeistara mótið í World Street Workout and Calisthenics árið 2014. Fram að því var einungis litið á það sport sem karlmanns íþrótt. Auk glæsilegs keppnisferils er Oona ein af eftirsóttustu þjálfurum í súluheiminum og ferðast út um allan heim til þess að kenna íþróttina.

Myndbandið hennar “24 Most Hardcore Strength + Flex Moves “ vakti gífurlega athygli með tæplega 3 milljón áhorf.  Horfa hér

Oona hefur stundað fimleika síðan hún var 4 ára og ásamt því að eiga langan afreksferil í fimleikum. Hún hefur starfað sem fimleikaþjálfari og dómari ásamt því að semja rútínur fyrir fremsta fimleikafólk Finnlands.

Instagram https://www.instagram.com/oonakofficial/

Oona workshops

Spin Pole

17. nóvember 2018 kl. 14:00-15:15

Spinning pole combos and elements OonaK
style (75 min) Level 2+

Hard Core

17. nóvember 2018 kl. 15:30-16:45

Intensive core workout, dynamic pole drills,
static spins (75 min) Level 2+

House of Oona K

18. nóvemeber 2018 kl. 13:30-14:45

Latest combos of the competition routines
performed by Oona Kivelä with the original
songs (75 min) Level 3+

Flip It

18. nóvemeber 2018 kl. 15:00-16:15

This is a fast class with exercises for you to
prepare fonjis, front and back flips – just Flip-it! Level 4+

Bókanir fara fram í erial@erial.is  eða í afgreiðslu Eríal Pole