Þá er fyrstu Pólympíuleikunum í Eríal Pole lokið og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna! Keppnin gekk mun betur en við bjuggumst við og keppendur komu okkur virkilega á óvart með frábærri frammistöðu.

Tanja Guðrún stóð uppi sem sigurvegari en hún hlaut sigur í fjórum keppnisgreinum. Til hamingju!

Sigurvegari

Tanja Guðrún

Pólympíuleikarnir