Það þurfa allir að skrá sig í byrjendahóp þegar komið er í fyrsta skipti.
Það eru ýmis grunnatriði sem þarf að kunna áður en farið er upp í framhaldshópa sem ekki eru kennd í öðrum íþróttum. Í framhaldshópum er byggt ofan á það sem hefur verið kennt í lægri stigum og gerðar flóknari útgáfur og samsetningar.